OTA-skilaboð
Hægt er að færa inn MMS-stillingarnar með OTA-skilaboðum ef símafyrirtækið
býður þá þjónustu.
Til athugunar: Áður en tekið er við stillingunum skal stilla Nokia Image
Frame á breytingaham með því að færa þriggja stöðu takkann á
.
Senda skal textaskilaboðin 91 <þjónustunúmer> <texti_símafyrirtækis> úr
farsímanum í símanúmer SIM-kortsins sem sett var í Nokia Image Frame. Til
dæmis, 91 12345 mms. Símafyrirtækið veitir upplýsingar um nákvæmt innihald
skilaboðanna.
Nokia Image Frame notar þessi skilaboð til að senda önnur skilaboð í OTA-
þjónustu símafyrirtækisins. Þegar Nokia Image Frame tekur við svari með
stillingunum eru þær vistaðar sjálfkrafa.
Hafist handa
17
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.