Nokia Image Frame SU 7 - PIN-númerið fært inn

background image

PIN-númerið fært inn

Ef beiðni um PIN-númer er virk á SIM-kortinu birtir Nokia Image Frame beiðni um
PIN-númer þegar kveikt er á honum.

Til athugunar: Ef óskað er eftir því að gera beiðni um PIN-númer óvirka
skal setja SIM-kortið í símann og gera beiðni um PIN-númer óvirka
samkvæmt leiðbeiningum í notendahandbók símans.

1. Stutt er á snöggt á

eða

þar til fyrsta talan í PIN-númerinu er auðkennd.

2. Stutt er snöggt á

til að velja töluna.

Táknið * birtist á skjánum til að sýna að fyrsta talan hafi verið valin.

3. Afgangurinn af tölunum er valinn eins og lýst er í liðum 1 og 2.

4. Ef PIN-númerið er rétt birtist teiknið

í Nokia Image Frame. Ef PIN-númerið

er rangt birtist teiknið

og þá þarf að færa PIN-númerið inn aftur.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

16