■ Kveikt og slökkt á skjávaranum
Hægt er að kveikja á skjávaranum ef slökkva skal á skjánum án þess að slökkva á
tækinu. Stutt er á og
haldið inni til að virkja skjávarann. Ef það eru ólesin
MMS-boð í Nokia Image Frame birtist teiknið
áfram á skjánum þó að
skjávarinn sé virkur. Ef ný MMS-mynd er sótt á meðan skjávarinn er virkur birtist
teiknið
á skjánum.
Hægt er að kveikja aftur á skjánum með því að ýta á stjórntakka.
Nokia Image Frame kveikir sjálfkrafa á skjávaranum ef ekki hefur verið stutt á
neinn takka í 18 tíma.