Nokia Image Frame SU 7 - Tekið við myndum með MMS í Nokia Image Frame

background image

Tekið við myndum með MMS í Nokia Image Frame

Til athugunar: Nokia Image Frame verður að vera tengdur við farsímakerfið til að
hægt sé að nota þessa aðgerð. Ekki má tengja Nokia Image Frame við
farsímakerfið þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að
valda truflunum eða hættu.

Þegar kveikt er á tækinu og Nokia Image Frame er tengt við farsímakerfið er hægt
að taka við myndum með MMS. Bent er á að Nokia Image Frame breytir mótteknu
myndunum til að birta þær. Nánari upplýsingar eru í

Myndsnið

á bls.

8

. Ef MMS-

skilaboðin innihalda texta eða hljóð er eingöngu myndin vistuð.

background image

Notkun Nokia

Image Fr

ame

25

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Skilaboðin sem berast setja Nokia Image Frame í MMS-móttökuham og teiknið

birtist. Á meðan myndin er sótt leiftrar teiknið

og myndin á skjánum

breytist ekki þó að Nokia Image Frame sé í skyggnuham. Þegar lokið er við að
sækja myndina hættir teiknið

að leiftra. Ef slökkt er á Nokia Image Frame á

meðan myndir eru sóttar er öllum myndum sem ekki hafa verið sóttar að fullu
fleygt.

Myndin sem sótt var birtist ekki fyrr en hún er skoðuð. Teiknið

birtist þar til

búið er að skoða og samþykkja eða eyða myndinni. Hafi fleiri en ein mynd verið
sóttar er fjöldi sóttra mynda birtur við hliðina á teikninu.

Myndirnar skoðaðar:

1. Ef myndirnar í Nokia Image Frame eiga að vera í ákveðinni röð er stutt snöggt á

eða

til að skruna að myndinni sem á að koma á undan nýju myndunum.

2. Stutt er snöggt á

til að skoða elstu óskoðuðu myndina í minninu. Ef

símanúmer sendandans er þekkt birtist það á skjánum hjá sóttu myndinni.

3. Ef geyma á myndina er stutt snöggt á

. Myndin er vistuð sem næsta mynd á

eftir myndinni sem vistuð var á undan. Símanúmerið er ekki vistað.

Ef eyða skal myndinni strax er stutt á

og

og þeim haldið inni þar til

teiknið

birtist.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

26