■ Tæknilegar upplýsingar
• Þyngd: 570 g
• Breidd (hám) / hæð (hám) / dýpt (hám):
170 mm / 129 mm / 123 mm
• Skjár: 5.1" baklýstur, STN lita LCD 320 x 240, snýr lárétt, 4096 litir.
Myndupplausnin í þessum efnum kann að virðast önnur.
• Notkunarhitastig: 0
o
C til 40
o
C
• Samhæfi: Nokia Image Frame SU-7 er samhæft símum og öðrum tækjum sem
styðja myndsendingar um innrauðar tengingar (IrDA). Bent er á að ef ekki er
hægt að hefja myndasendingu úr símanum (IrDA-sendiaðgerð) getur Nokia
Image Frame sótt myndirnar úr samhæfa Nokia-símanum þegar IR-tenging
símans hefur verið virkjuð. Nokia Image Frame getur einnig tekið við myndum
um MMS úr flestum símum sem hafa MMS.
• IrDA staðlar: IrOBEX 1.3 móttaka/sending, IrTranP móttaka
• Studd myndsnið: JPEG og GIF (ekki hreyfimynda-GIF)
• Studd myndstærð: hám 1024 * 768, allt að 200 kB. Jafnvel allt að 1 MB vegna
mismunandi tækni við myndvinnslu.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
8